23.05.2023Evelyn Ýr
Í desember 2022 var mér tilkynnt að verkefninu mínu Þjóðarhundur Íslendinga yrði veittur styrkur úr uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra upp á 1,6 milljón.
Ég er mjög þakklát því, vegna þess að styrkurinn gerir mér kleift að geta unnið verkefnið og byrjað var strax í janúar 2023 við undirbúning.
Framundan er rannsóknarvinna, vinna að heimasíðu verkefnisins, markaðsaðgerðir, skrif texta og söfnun sagna um hunda.
Ég mun nýta þetta ár til að undirbúa sýninguna og stefni á að opna hana um sumarið 2024.
Lýtingsstaðir, 561 Varmahlíð.
Phone: +354 893 3817
[email protected]