Opnun



Vorið 2025 munum við opna einstaka sýningu á Íslandi sem fjallar um sögu íslenska fjárhundsins. Þessi forna og séríslenska hundategund er eitt af vanmetnustu menningarverðmætum landsins – og á skilið meiri athygli. Sýningin er afrakstur tveggja ára ítarlegra rannsókna og byggingar sérhannaðs sýningarhúss. Á sýningunni bíða þín áhugaverðar upplýsingar í máli og myndum um þessa einstöku íslensku hundategund. Með smá heppni taka íslensku fjárhundarnir okkar, Sómi og Hraundís, á móti þér með sínu vinalega og hlýja viðmóti.

Aðgangseyrir

  • Aðgangur: 1.000 ISK

  • Ókeypis fyrir börn undir 12 ára

  • Tvær sýningar, einn miði: Sýning um íslenska fjárhundinn og Torfhesthús á Lýtingsstöðum: 1.500 ISK


SAMFÉLAGSMIÐLAR

HAFA SAMBAND

Lýtingsstaðir, 561 Varmahlíð.
Phone: +354 893 3817
[email protected]

HAFA SAMBAND

Sími: +354 893 3817
[email protected]

HEIMILISFANG

Lýtingsstaðir, 561 Varmahlíð.
561 Varmahlíð
Ísland

SoknaraetlunStjórnarráðRoyal Canin