Nýr styrktaraðili - Royal Canin

Hero Image

31.01.2025Evelyn Ýr

Ég hef nýlega gert samning við Royal Canin, sem verður styrktaraðili sýningarinnar um sögu íslenska fjárhundsins.

Það gleður mig sérstaklega að vinna með Royal Canin, sem hefur lengi stutt við íslenska fjárhundinn og er einnig styrktaraðili Deildar íslenska fjárhundsins (DÍF). Að fá þetta traust og stuðning við sýninguna er mér mikill heiður og staðfestir mikilvægi verkefnisins.

Ég hlakka til samstarfsins!

Hundafóður

Fræðsla


SAMFÉLAGSMIÐLAR

HAFA SAMBAND

Lýtingsstaðir, 561 Varmahlíð.
Phone: +354 893 3817
[email protected]

HAFA SAMBAND

Sími: +354 893 3817
[email protected]

HEIMILISFANG

Lýtingsstaðir, 561 Varmahlíð.
561 Varmahlíð
Ísland

SoknaraetlunStjórnarráðRoyal Canin