Heitir Valur hundur minn

Hero Image

16.04.2024Evelyn Ýr

Heitir Valur hundur minn
hann er falur valla.
Einatt smalar auminginn
upp um dali fjalla.

Höfundur ókunnur

Heitir Kolur hundur minn,
hefur bol úr skinni.
Er að vola auminginn
inn í holu sinni.

Baldvin Halldórsson kenndur við Þverárdal 1863–1934

Mynd úr bókinni: 100 Íslenzkar myndir. Pálmi Hannesson. Reykjavík 1965 (?)


SAMFÉLAGSMIÐLAR

HAFA SAMBAND

Lýtingsstaðir, 561 Varmahlíð.
Phone: +354 893 3817
[email protected]

HAFA SAMBAND

Sími: +354 893 3817
[email protected]

HEIMILISFANG

Lýtingsstaðir, 561 Varmahlíð.
561 Varmahlíð
Ísland

SoknaraetlunStjórnarráðRoyal Canin