24.07.2024Evelyn Ýr
Síðan ég rakst á söguna af Glóa á Grænlandi árin 1912-13 hefur hún ekki látið mig í friði. Ég sökk mig í bókina „Um þvert Grænland“ eftir Vigfús Sigurðsson.
Ég hyggst enn að gera úrdrátt úr þessari bók og dagbók Alfreds Wegener til að kynna sögu Glóa, en í dag var ég svo heppin að fá grein um Glóa eftir Önnu Louise Schneider. Greinin birtist áður í Icelandshunden nr. 1, 1999, tímariti danska klúbbsins.
Ég fékk leyfi til að birta þessa grein hér á vefsíðunni. Ég þýddi hana á ensku og læt það dugar. En hér er hægt að lesa frumgreinina:
Lýtingsstaðir, 561 Varmahlíð.
Phone: +354 893 3817
[email protected]