75 ára afmælishátíð í Glaumbæ

Hero Image

01.06.2023Evelyn Ýr

Það var blásið í glæsilega afmælishátíð í Glaumbæ þann 29 maí, en þá voru 75 ár liðin frá því að Mark Watson gaf peninga til að varðveita bæinn. Byggðasafn Skagfirðinga er þar með elsta byggðasafn Íslands - þökk sé þessarar peningagjafar Watsons. 

Mark Watson er, eins og kom fram í fyrri færslu, líka kallaður bjargvættur íslenska fjárhundsins. 
Það gaf tilefni til þess að koma með íslenska fjárhunda á afmælishátíð og vöktu 12 hundar mikla athygli og kátínu hjá gestum og gangandi.


SAMFÉLAGSMIÐLAR

HAFA SAMBAND

Lýtingsstaðir, 561 Varmahlíð.
Phone: +354 893 3817
[email protected]

SAMFÉLAGSMIÐLAR->

HAFA SAMBAND->

Lýtingsstaðir, 561 Varmahlíð.
Phone: +354 893 3817
[email protected]

Soknaraetlun